Samúel Arnar Kjartansson er gengin til liðs við Hamar frá Ými.  

 Samúel hefur spilað 39 leiki fyrir HK og skorað 6 mörk fyrir þá, einnig á Samúel 38 leiki fyrir Ými og hefur hann skorað 34 mörk í þeim leikjum. 
 
Það er athyglivert að Samúel spilaði aðeins þrjá leiki fyrir Ými í fyrra en skoraði sjö mörk fyrir þá í þeim leikjum.

Það eru miklar vonir bundnar við Samúel á þessu tímabili hjá Hamri og bjóðum við hann velkominn.