Meistaraflokkarnir okkar hefja leik í Lengjubikarnum í mars. Fyrsti leikur hjá strákunum er gegn Hvíta Riddaranum föstudaginn 5.mars og stelpurnar hefja leik gegn Fjölni föstudaginn 12.mars. Vonandi geta báðir flokkar byrjað að æfa fljótlega á nýja árinu og gera sig klár fyrir komandi tímabil
Riðillinn hjá strákunum:
https://www.ksi.is/mot/stakt-mot/?motnumer=41987
Riðillinn hjá stelpunum: