Íþróttamenn Hveragerðis 2016
Að þessu sinni voru 15 íþróttamenn heiðraðir en þeir hafa sýnt mikinn metnað til að ná langt í sinni íþróttagrein og eru svo sannarlega góð fyrirmynd fyrir bæinn og yngri íþróttamenn.
Eftirfarandi íþróttamenn voru í kjöri:
- Ágúst Örlaugur Magnússon knattspyrnumaður
- Björn Ásgeir Ásgeirsson körfuknattleiksmaður
- Dagný Lísa Davíðsdóttir körfuknattleikskona
- Fannar Ingi Steingrímsson golfari
- Hafsteinn Valdimarsson blakmaður
- Hekla Björt Birkisdóttir fimleikakona
- Hrund Guðmundsdóttir badmintonkona
- Kristján Valdimarsson blakmaður
- Kristrún Rut Antonsdóttir knattspyrnukona
- Matthías Abel Einarsson lyftingamaður
- Úlfar Jón Andrésson íshokkímaður
Einnig fengu þeir viðurkenningu sem hafa hlotið Íslands- og bikarmeistaratitla á árinu.