About Framkvæmdastjóri
This author has yet to write their bio.
Meanwhile lets just say that we are proud Framkvæmdastjóri contributed a whooping 135 entries.
Entries by
Meistaraflokkarnir hefja leik í Lengjubikarnum í mars.
Meistaraflokkarnir okkar hefja leik í Lengjubikarnum í mars. Fyrsti leikur hjá strákunum er gegn Hvíta Riddaranum föstudaginn 5.mars og stelpurnar hefja leik gegn Fjölni föstudaginn 12.mars. Vonandi geta báðir flokkar byrjað að æfa fljótlega á nýja árinu og gera sig klár fyrir komandi tímabil Riðillinn hjá strákunum: https://www.ksi.is/mot/stakt-mot/?motnumer=41987 Riðillinn hjá stelpunum: https://www.ksi.is/mot/stakt-mot/?motnumer=41985
Jóhann hættir með meistaraflokk karla
Jóhann Bjarnason mun ekki þjálfa Meistaraflokk karla hjá Hamri áfram. Fyrir tveimur árum fengum við Jóa til að stýra meistaraflokki karla og má sanni segja að hann hafi unnið frábært starf fyrir félagið. Jói bjó til flott lið úr ungum og efnilegum strákum frá Hveragerði og nærsveitum sem náði góðum árangri s.l tvö tímabil. Bæði […]
Meistaraflokkur karla komnir í 8-liða úrslit. Fyrsti leikur á laugardaginn
Nú er mikil eftirvænting eftir að úrslitakeppni hefst hjá strákunum í meistaraflokki. Hamar vann sinn riðil með 34 stig og hafa spilað gríðarlega vel í sumar. Hamar vann 11 leiki, gerði eitt jafntefli og töpuðu 2 leikjum. Liðið skoraði 48 mörk og fengu 19 mörk á sig. Í úrslitakeppninni eru 8 liða úrslit. Spilað er […]
Stelpurnar gerðu jafntefli við Álftanes
Meistaraflokkur kvenna gerði 2-2 jafntefli við Álftanes í kvöld. Staðan í hálfleik var 2-0 fyrir Álftanesi. Karen Inga Bergsdóttir og Íris Sverrisdóttir skorðu mörk okkar í síðari hálfleik. Næsti leikur hjá stelpunum er á laugardaginn á móti ÍR á heimavelli kl 14:00
Þjálfarar yngri flokkana 2020-2021
Yngri flokka þjálfarateymi Hamars 2020-2021 er klárt. Unnar Jóhannsson tekur við sem yfirþjálfari Knattspyrnudeilar ásamt því að þjálfa 8.flokk með Matthíasi. Unnar kemur frá Fjölni þar sem hann hefur þjálfað allan sinn feril fyrir utan 2 tímabil í Stjörnunni og 1 ár hjá danska félaginu Lyseng. “Það sem mér finnst spennandi við Hamar er að […]
Hamar semur við Mikael Phillips
Samið hefur verið við Bandaríska leikmanninn Mike Phillips um að leika með liðinu út tímabilið. Mike er 28 ára, tveggja metra framherji sem hefur mikla reynslu sem atvinnumaður. Hann lék með Howard í fyrstu deildinni í háskólaboltanum, þar var hann með 12 stig og 7 fráköst að meðaltali á lokaárinu sínu. Mike hefur komið víða […]
Ragnar Jósef til Hamars
Ragnar Jósef hefur gengið til liðs við Hamar eftir frábæran seinni hluta tímabils í fyrra með þeim bláu. Ragnar var á venslasamning frá Breiðablik eftir áramótin og skilaði að meðaltali 13.5 stigum á um 24 mínútum. Ragnar hefur nú samið við Hamar um að ganga til liðs við félagið og ríkir að sögn þjálfara Hvergerðinga, […]
Bjarni Rúnar heim í Hamar
Bjarni Rúnar Lárusson er kominn heim í Hamar eftir fjögurra ára veru fyrir Norðan með Þór Akureyri. Þór Akureyri unnu 1.deild karla í vetur en Bjarni spilaði tæplega 20 mínútur í leik og skilaði að meðaltali 6 stigum og 4 fráköstum. Hamarsmenn bjóða Bjarna hjartanlega velkominn heim.
Landsmót 50+ á Neskaupstað
Landsmót UMFÍ 50+ verður að þessu sinni haldið í Neskaupstað dagana 28. – 30. júní. Mótið er blanda af íþróttakeppni og annarri skemmtun þar sem fólk á besta aldri hefur gaman saman. Mótið er opið öllum þátttakendum sem verða 50 ára á árinu og eldri. Keppt verður í 16 íþróttagreinum. Þar á meðal í boccía, […]
Fylgið okkur á Facebook
Íþróttafélagið Hamar
Skólamörk 6
810 Hveragerði
Ísland
hamar@hamarsport.is