Körfuknattleiksnámskeið Hamars 2020
Körfuknattleiksdeild Hamars stendur fyrir sumarnámskeiði fyrir yngri iðkenndur. Námskeiðið verður haldið í íþróttahúsinu við Skólamörk og skal senda skráningu á netfangið: dadist14@gmail.com Ath að mikilvægt er að skrá í tíma svo hægt sé að áætla þann fjölda að starfsfólki sem þarf við hvert námskeið. Daði Steinn Arnarsson gsm: 6901706