Krakka og unglingablak
Krakka og unglingablak Seinasta vetur bauð blakdeild Hamars uppá blakæfingar fyrir krakka og unglinga. Um 25 krakkar komu á æfingar og skipt var í eldri og yngri hóp. Í vetur býður Blakdeild Hamars uppá aftur uppá æfingar í tveimur aldursflokkum á eftirfarandi dögum: Mánudaga og miðvikudaga í Hamarshöllinni: 15:00-16:00- 11 ára og yngri (3. og […]