Knattspyrnumaður Hamars 2013.
Björn Metúsalem Aðalsteinsson Hefur verið útnefndur sem: Knattspyrnumaður Hamars árið 2013 Björn byrjaði að spila með Mfl Hamars árið 2009. Hann hefur því leikið fimm tímabil með flokknum, spilað 101 leik og verið markmaður liðsins. Hann var einn af lykilmönnnum liðsins árið 2013, spilaði alla leiki liðsins í deild og bikar […]