Entries by

Hamar skrifar undir samstarfssamning við VÍS.

Nú á dögunum skrifuðu meistaraflokkur Hamars undir samstarfssamning við VÍS.    Þetta er eitt af mörgum atriðum sem Hamar er að vinna að til þess að knattspyrnudeild gangi sem best.   Á meðfylgjandi mynd eru til vinstri Guðmundur Þór Guðjónsson fyrir hönd Hamars og Smári Kristjánsson umdæmisstjóri VÍS á suðurlandi.

Sunnudagsbadminton

Sunnudagsbadmintonið byrjaði í dag og mættu hátt í 30 manns til að iðka íþróttina. Sá yngsti var 5 ára og sá elsti yfir sjötugt. Spilað var á 7 völlum í einliðaleik, tvíliðaleik og frjálsu spili 🙂 Við minnum á það að öllum er heimil þátttaka í þessum tímum. Fyrsti tíminn er frír en eftir það […]

Grótta 4 Hamar 2 í Lengjubikarnum.

Leikurinn var varla byrjaður þegar Gróttumenn voru komnir í 1-0 eftir 40 sek.  Þar var að verki Pétur Már Harðarson.  Það tók ekki nema sjö mínútur í viðbót fyrir Gróttu að skora sitt annað mark í leiknum og staðan orðin 2-0 á 8 mín og marka skorarinn Jens Elvar Sævarsson.   Á 22 mín skoruðu […]

Reynir S. 5 Hamar 2 í Lengjubikarnum

Þetta var fyrsti alvöru leikur undir stjórn nýs þjálfara Ingólfs Þórarinssonar. Hamarsmenn byrjuðu með látum og strax á sjöttu mínútu skoraði fyrirliðinn Ingþór Björgvinsson glæsilegt mark.  Ingþór lék á varnarmann og átti þrumuskot sem hafnaði uppi í samskeytunum, 0-1 fyrir Hamar.   Það tók leikmenn Reynis S. ekki nema fimm mínútur að jafna leikinn, þar var […]

Kvennalið Hamars upp í 2. deild

Kvennalið Hamars tryggði sér sæti í 2. deild í blaki í lokakeppni í 3. deild í blaki um helgina. Leikið var í Garðabæ þar sem liðið lék 4 lokaleiki sína. Hörku keppni var um það hvaða 2 lið færu upp um deild og að lokum voru það Þróttur c og Hamar sem tryggðu sér sætin tvö sem í boði voru. Liðið og lokastöðuna […]

Samúel Arnar Kjartansson nýr leikmaður Hamars.

Samúel Arnar Kjartansson er gengin til liðs við Hamar frá Ými.    Samúel hefur spilað 39 leiki fyrir HK og skorað 6 mörk fyrir þá, einnig á Samúel 38 leiki fyrir Ými og hefur hann skorað 34 mörk í þeim leikjum.    Það er athyglivert að Samúel spilaði aðeins þrjá leiki fyrir Ými í fyrra en skoraði […]

,

Jóns Guðmundssonar minnst

 Jón Guðmundsson, fyrsti formaður knattspyrnudeildar Hamars, féll frá nú í janúarmánuði. Jón var drengur góður, vildi öllum vel og vildi allt fyrir alla gera. Jón var vakinn og sofinn yfir starfi knattspyrnudeildarinnar og vann ötullega að uppbyggingu knattspyrnuíþróttarinnar í Hveragerði í sinni formannstíð. Það fór varla fram knattspyrnuleikur hjá Hamri öðruvísi en að Jón væri viðstaddur, hvetjandi […]

Blakmaður Hamars árið 2013

Blakmaður Hamars árið 2013 er Ásdís Linda Sverrisdóttir.  Valið á blakmanni ársins er alltaf erfitt.  Blak er leikur liðsheildarinnar og það á sérlega vel við í blakliðum Hamars, þar sem liðin eru mönnuð vel spilandi einstaklingum í öllum stöðum og liðsheildin ræður jafnan úrslitum.  Þannig að þó hér sé einn einstaklingur heiðraður, þá mega allir […]