Hamar fór áfram í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins.
Hamar komst áfram í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins með því að vinna KF 3-2 í mjög fjörugum leik. Markaskorarar Hamars voru Samúel Arnar Kjartansson með tvö og Ingþór Björgvinsson. Samúel Arnar Dregið verður í 16 liða úrslitinn á föstudaginn kl. 12:00.