Góður sigur á Blikum
Síðasta föstudagskvöld sigruðu Hamarsmenn lið Blika í Kópavogi en lokatölur voru 70-85. Leikurinn byrjaði fjörlega og ekki mikið um varnir til að byrja með eins tölurnar gáfu til kynna en þegar fyrsti leikhluti var hálfnaður var staðan 13-19 okkar drengjum í vil. Þegar fyrsta leikhluta lauk var staðan 21-28 Hamri í vil. Þorsteinn Gunnlaugsson fór […]