Entries by

Tap á Egilsstöðum

Fyrsta tap strákanna í 1. deildinni kom síðastliðin föstudag þegar þeir lágu fyrir Hetti á Egilstöðum 76-70. Fyrir vikið fór Höttur uppí fyrsta sætið með 8 stig eftir fimm leiki en Hamar er í öðru með 6 stig efttir fjóra leiki. Strákarnir spiluðu ekki nægilega vel í leiknum á föstudag að undanskyldum fyrsta leikhlutanum þar […]

Þrjú blaklið í deildakeppni

Blakdeild Hamars sendir 3 lið til keppni í Íslandsmótinu í blaki. Karlalið keppir í 1.deild (næstefstu), Og kvennaliðin Hamar A í 2. deild og Hamar B í 5. deild. Deildakeppni karla er leikin heima og heiman en kvennaliðin leika í turneringaformi.  Mótið fer vel af stað hefur karlaliðið sigrað tvo leiki af þremur. Hamar A kvenna […]

Strákarnir fengu útileik en stelpurnar heimaleik

Í gær var dregið í 16-liða úrslit karla og kvenna í Powerade-bikarnum en drátturinn fór fram í íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Hamarsstrákarnir fengu útileik við ÍA sem spilar í 1. deild eins og við. Stelpurnar fengu svo heimaleik við Grindavík en bæði lið spila í Domino´s-deildinni. Leikið verður helgina 5 – 7. desember næstkomandi. Stelpurnar verða […]

Mótaplan hjá yngri flokkum í Nóvember.

Helgin 8.-9. Nóvember Minni bolti stúlkur (5-6 bekkur), spilar í Grindavík. Laugardag við Njarðvík kl 13.30 og við Grindavík kl 15.30 Sunnudag við KR kl 09.30 og Keflavík kl 12.30 7. Flokkur strákar (7. Bekkur), spilar í Ásgarði í Garðabæ, allir leikir á Laugardag Kl 11.00 við Grindavík, kl 12.00 við Fjölnir og kl 15.00 […]

Strákarnir áfram í bikarnum

32-liða úrslit í Poweradebikar karla fóru fram um helgina og komust okkar strákar áfram í 16-liða úrslitin eftir öruggan sigur á Álftanesi í gær en lokatölur voru 64-99. Álftanes, sem spilar í 2.deild, byrjuðu betur á heimavelli og leiddu 5-4 eftir þriggja mínútu leik en Hamarsmenn voru seinir í gang í leiknum og leiddu með […]

Bikarleikur hjá strákunum á laugardaginn

32-liða úrslit Poweradebikarsins hjá körlunum fara fram um helgina. Strákarnir okkar eiga útileik við Álftanes og fer leikurinn fram á laugardag kl: 16:30. Lið Álfanes spilar í 2.deild og  þeir hafa spilað þrjá leiki á tímabilinu og unnið einn. Mikilvægt er að strákarnir komi grimmir til leiks á laugardag því þó Hamarsliðið hafa unnið fyrstu […]

8. flokkar að keppa á Íslandsmóti

    Yngri flokkar Hamars 25.-26. okt. 2014 Krakkarnir í áttunda flokki karla og kvenna voru að keppa helgina 25.-26. Október á íslandsmótinu, stelpurnar spiluðu í Garðabæ og strákarnir í Hveragerði. Báðir þessir flokkar eru í samstarfi Hrunamanna og Hamars og báðum þessum flokkum gekk mjög vel á sínum mótum. Stelpurnar spiluð í B-riðli og […]

Yngri flokkar helgina 18.-19. Október

10. flokkur kvenna Helgin var viðburðarík hjá yngri flokkum Hamars og var farið um víða vegu í keppnisferðir Stelpurnar í 10. Flokki voru að spila á Hvammstanga þar sem þær öttu kappi við Snæfell og sameiginlegt lið Kormáks og Tindastóls. Það er óhætt að segja að stelpurnar hafi verið afskaplega heppnar með keppnishelgi þar sem […]

Hamarsmenn ennþá taplausir

Hamarsliðið heldur sigurgöngu sinni áfram í 1.deild karla og eru nú eina liðið sem ekki hefur tapað leik í deildinni. Fyrsti heimaleikurnn var í gær þegar nágrannar okkar frá Selfossi kíktu í frystikistuna. Fyrir leikinn höfðu strákarnir unnið Val og Breiðablik úti nokkið örugglega. FSu liðið mætti gríðarlega vel stemmt til leiks og virtist sem […]

Fyrsti heimaleikurinn hjá strákunum

Á morgun er fyrsti heimaleikurinn hjá Hamarsstrákunum í 1.deildinni þetta tímabilið og það er enginn smá leikur! Sannur suðurlandsslagur þegar FSu kemur í heimsókn í frystikisuna og hefst leikurinn kl: 19:15. Strákarnir hafa farið vel af stað í Íslandsmótinu og unnið báða útileikina gegn Val og Breiðabliki. FSu hefur unnið einn af sínum leikjum og […]