Tap á Egilsstöðum
Fyrsta tap strákanna í 1. deildinni kom síðastliðin föstudag þegar þeir lágu fyrir Hetti á Egilstöðum 76-70. Fyrir vikið fór Höttur uppí fyrsta sætið með 8 stig eftir fimm leiki en Hamar er í öðru með 6 stig efttir fjóra leiki. Strákarnir spiluðu ekki nægilega vel í leiknum á föstudag að undanskyldum fyrsta leikhlutanum þar […]