Entries by

Aðalfundur Íþróttafélagsins Hamars 2015

Íþróttafélagið Hamar heldur aðalfund í Grunnskólanum í Hveragerði sunnudaginn 22. febrúar 2015 kl. 14.00   Fundarefni: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Reikningsskil. 4. Venjuleg aðalfundarstörf. 5. Önnur mál. 6. Verðlaunaafhending og lýst kjöri íþróttamanns Hamars. Í lokin verða kaffiveitingar í boði Hamars. Verið velkomin Stjórn Hamars

KR – Hamar Meistarflokkur kvenna

Það er alveg öruggt í hópíþróttum að ef lið nær upp samheldni og baráttu í sínum hóp þá er alltaf meiri líkur en minni á jákvæðum úrslitum (speki dagsins).  Fyrir tæpum tveimur mánuðum spilaði Hamar við KR í vesturbæ Reykjavíkur og tapaði með rétt tæplega fimmtíu stiga mun, úrslit sem enginn vildi muna eftir og […]

Mót hjá strákunum í 7. flokki í Hamarshöllinni

Strákarnir okkar í 7. Flokk fara vel af stað á þriðju helgi íslandsmótsins, mótið er haldið í Hamarshöllinni bæði laugardag og sunnudag og hafa okkar menn farið vel af stað með sigrum á Grindavík og Stjörnunni. Strákarnir eru að keppa í b – riðli sem er annar sterkasti riðill í þeirra aldurhópi og því gríðarlega […]

Hamar – KFR fór fram í gær.

Meistaraflokkur Hamars spilaði sinn annann leik á undirbúningstímabilinu á Selfossvelli í gær. Spilað var við KFR og var þetta leikur í sunnlenska.is mótinu. KFR leikur í 3. deild, Hamar mun leika í 4.deild. Í byrjun einkenndist leikurinn af löngum sendingum og miklum barningi. Hamarsmenn áttu erfitt með að halda boltanum innann liðsins, um miðjan fyrri hálfleik […]

Njarðvík B – Hamar B

Njarðvík B – Hamar B 92       –       56 Fannar 18 stig Eyþór Heimisson 12 stig Baldur Freyr 10 stig Hlynur Snær 9 Stig Villi 7 stig Flottur leikur þar sem lið Njarðvíkur prýddi gömlum stjörnum og yngsti keppandi okkar og afmælisbarn dagsins raðaði niður þristunum og endaði stigahæstur liðsins. Byrjunarlið […]

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Hamars verður haldin sunnudaginn 8.febrúar kl 12:00 á skrifstofu Hamars í íþróttahúsinu við skólamörk (crossfit inngangur). Dagskrá: – Venjuleg aðalfundarstörf. – Önnur mál. Stjórn knattspyrnudeildar.

Flottur sigur á Haukum

Haukakonur mættu í gærkvöldi með Hardy í leikbanni og Hamarskonur sáu aukið tækifæri á sigri og gefa Hadda þjálfara góða afmælisgjöf. Byrjunin var höktandi og lengi vel 2-2 þar til Haukakonur tóku frumkvæðið og leiddu 8-13 eftir fyrsta. Hittnin hjá okkar stúlkum léleg en þær sóttu meira inn í teig í öðrum leikhluta og komust […]

16 Hvergerðingar í liði Hamars

Fyrsti leikur vetrarins hjá meistaraflokki undir stjórn nýs þjálfara Ólafs Hlyns fór fram í gær á Selfossvelli. Um var að ræða fyrsta leik í sunnlenska.is æfingamótinu gegn Árborg. Hamar telfdi fram nýju liði frá s.l tímabili og gaman er að segja frá því að af þeim 17 leikmönnum í leikmannahóp Hamars voru 16 leikmenn úr […]

Körfuboltafólk heiðrað

Hveragerðisbær heiðraði milli jóla og nýárs íþróttamenn úr bæjarfélaginu sem staðið hafa sig vel á árinu 2014. Ragnar Nathanealson og Kristrún Rut Antonsdóttir fengu viðurkenningu fyrir góðan árangur á körfuboltavellinum sl. ár. Kristrún Rut hefur verið fastamaður í Hamarsliðinu í Dominosdeildinni  2014 og hlaut viðurkenningu fyrir það og fyrir knattspyrnuiðkun sína þar sem Kristrún Rut, […]