Entries by

Hilmar þjálfari er bikarmeistari

Hilmar Sigurjónsson þjálfari blakliða Hamars gerði sér lítið fyrir og varð bikarmeistari í blaki með KA, sunnudaginn, 8. mars. Hilmar gekk til liðs við KA menn eftir áramótin og hefur reynst þeim mikill liðsstyrkur. Hilmar lék með KA í nokkur ár en varð Íslandsmeistari með HK 2014. Hann reyndist sínu gamla félagi erfiður en HK […]

Kvennalið Hamars í 1. deild

Kvennalið Hamars gerði sér lítið fyrir um helgina og vann sér sæti í 1. deild Íslandsmótsins að ári. Seinasta turnering 2. deildar fór fram í Fagralundi í Kópavogi um liðna helgi og lauk Hamar keppni í 2. sæti deildarinnar á eftir Skellum frá Ísafirði.  Lokastöðu má sjá hér.  Deildarkeppni 1. deildar er leikin heima og […]

HSK titlar í blakinu

Bæði kvenna og karlalið Hamars unnu HSK titlana að þessu sinni. Kvennaliðið Hamar 1 háði harða baráttu við Dímon um titilinn og hafði betur að lokum. Karlaliðið var í mikilli keppni við Samhyggð og Hrunamenn um titilinn sem loksins er kominn í Hveragerði eftir fjölda ára dvöl í Hrunamannahreppi. Hamar sendi tvö lið til keppni […]

Hamar á sigurbraut

Hamar spilaði æfingaleik gegn Mídas s.l Laugardag í Fífunni. Mídas spila í 4. deildinni í sumar líkt og Hamar. Hamar byrjuðu leikinn ekki alveg nægilega vel og varði Jóhann Karl Ásgeirsson markvörður Hamars vel nokkrum sinnum í byrjun leiks. Hamarsmenn vöknuðu til lífsins á 20. mínútu þegar Brynjar Elí komst einn innfyrir vörn Mídas og […]

Ragnheiður er blakmaður Hamars

Ragnheiður Eiríksdóttir var útnefnd blakmaður Hamars fyrir árið 2014 á aðalfundi blakdeildar í janúar. Ragnheiður hefur stundað blak með Hamri undanfarin ár og hefur hún tekið afar miklum framförum á þeim tíma. Ragnheiður leikur vanalega sem kantsmassari og hefur hún átt sinn þátt í velgengni Hamars í Íslandsmótum undanfarinna tveggja ára þar sem kvennaliðið hefur […]

Firma og hópakeppni Hamars 2015

    Firma og hópakeppni Hamars verður haldin í Hamarshöllinni 7. Mars n.k.    Mótið hefur verið vinsælt undanfarin ár og gefst mönnum tækifæri á að sýna listir sínar við bestu aðstæður til knattspynuiðkunnar!     -Leikið er í liðum 6 á móti 6. -Leikið er eftir reglum KSÍ um keppni 7 manna liða. -Stærð […]

Annar sigurinn í röð hjá Hamri

Meistaraflokkur karla spilaði æfingaleik s.l Laugardag. Spilað var gegn Létti og fór leikurinn fram í Fífunni í Kópavogi. Léttir verða með Hamri í riðli í 4.deildinni í sumar. Þrír nýjir leikmenn voru til reynslu hjá Hamri í leiknum. Það voru tveir ungir og sprækir strákar uppaldir í Breiðablik og einn reyndur spánverji. Hamarsmenn byrjuðu leikinn […]

,

Sóley G. Guðgeirsdóttir er íþróttamaður Hamars

Á aðalfundi Hamars, sunnudaginn 22. febrúar 2015, voru heiðraðir íþróttamenn deilda og íþróttamaður Hamars fyrir árið 2014. Eftirfarandi aðilar hlutu viðurkenningu: Hrefna Ósk Jónsdóttir, badminton. Ragnheiður Eiríksdóttir, blak. Anna Sóldís Guðjónsdóttir, fimleikar. Vadim Senkov, knattspyrna. Sóley Gíslína Guðgeirsdóttir, körfuknattleikur. Sverrir Geir Ingibjartsson, hlaup. Dagbjartur Kristjánsson, sund. Sóley Gíslína hlaut titilinn íþróttamaður Hamars fyrir árið 2014. […]

7. flokkur kvenna spilar um Íslandsmeistaratitilinn

Lið Hamars/Hrunamanna í 7. flokk kvenna sem spilaði um helgina Stelpurnar í 7. flokk stúlkna (stelpur fæddar 2002) í sameiginlegu liði Hamars og Hrunamanna spiluðu um helgina í B riðli Íslandsmótsins og unnu alla sína leiki nokkuð örugglega. Þær lögðu að velli lið Snæfells, Tindastóls og Hattar. Stelpurnar unnu sig því aftur upp í A […]

Fyrsti sigur ársins hjá Hamri

Hamar og Árborg áttust við í leik í sunnlenska.is bikarnum s.l sunnudag. Hamarsmenn höfðu tapað báðum sínum leikjunum í mótinu 0-2. Hamarsmenn mætti vel stemmdir til leiks og  sem fyrr voru allir leikmenn Hamars úr Hveragerði. Strákunum gekk vel að halda boltanum innann liðsins og var margt jákvætt í leik liðsins í fyrri hálfleik. Leikar […]