Entries by

, ,

Herrakvöld Hamars 2015!

Herrakvöld Hamars verður haldið laugardaginn 2.maí 2015 á Hótel Örk. Húsið opnar klukkan 19:00 og verður glæsilegt hlaðborð að hætti Hótels Arkar í boði. MIÐAVERÐ 6.800 KR. ATH GILDIR LÍKA SEM HAPPDRÆTTISMIÐI Uppboðið verður einnig á sínum stað! FORSALA Miðasala í Shell í Hveragerði og Hamarshöllinni EINNIG HÆGT AÐ PANTA MIÐA HJÁ Steina 899-8898 Lárusi […]

Tap í Lengjubikarnum.

Hamar spilaði sinn annann leik í Lengjubikarnum Miðvikudaginn 25. Mars. Spilað var gegn KH. KH er í 4. deildinni líkt og Hamar. KH hafa fengið góðann liðstyrk síðustu vikur og eru þeir með mjög sterkt lið. Hamar byrjuðu leikinn mjög ílla. Þeim gekk ílla að halda boltanum innann liðsins og voru leikmenn að reyna erfiðar […]

Sigur í suðurlandsslag

Fyrsti leikur Hamars í Lengjubikarnum var s.l Laugardag á JÁVERK vellinum á Selfossi. Hamar mættu þar Stokkseyri. Þetta var í fyrsta skipti sem þessi lið mætast í opinberum leik á vegum KSÍ. Stokkseyri mun leika í sama riðli og Hamar í 4.deildinni í sumar svo þessi lið munu mætast á íslandsmótinu. Leikurinn fór nokkuð fjörlega […]

Aðalfundur Badmintondeildar Hamars

Aðalfundur badmintondeildar Hamars verður haldinn þriðjudaginn 7. apríl nk. kl. 19:00 í fundarherbergi Hamars (gengið inn hjá Crossfit Hengli og strax til hægri). Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Breytingar verða á stjórn svo þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í starfinu eru hvattir til að mæta og aðrir sem aðeins vilja kynna sér starfið eða […]

Guðmundi Þór þökkuð vel unnin störf

Í byrjun janúar lauk Guðmundur Þór Guðjónsson störfum fyrir Aðalstjórn Hamars. Að beiðni stjórnar Hamars tók Guðmundur að sér, í upphafi árs 2013, að leiða endurskipulagningu á fjármálum meistaraflokks í knattspyrnu. Þetta verkefni vann Guðmundur ásamt stjórn Knattspyrnudeildar. Öll megin markmið verkefnisins tókust og gott betur. Aðalstjórn Hamars færði á dögunum Guðmundi þakkir og viðurkenningu […]

Míkróbolta mót HSK haldið í Dalnum, Hveragerði.

Laugardaginn 21. mars 2015 fór fram fyrsta HSK mót vetrarins í Míkróbolta. Þetta er fyrir þá sem ekki vita, körfuknattleiksmót fyrir krakka í 1.-4. bekk og eru ekki talin stig heldur er megin keppikeflið að allir hafi gaman að því að spila. Mótið var vel sótt og komu rétt um hundrað keppendur frá fjórum félögum, […]

Lengjubikarinn að hefjast.

            Hamar mun mæta liði Stokkseyrar í sannkölluðum suðurlandsslag í fyrsta leik í Lengjubikarnum á JÁVERK vellinum á morgun kl 16:00. Lið Hamars eru hafa undirbúið sig vel í vetur. Liðið er mjög breytt frá tímabilinu í fyrra. Í ár munu Hvergerðingar fá stór hlutverk í liðinu og verður gaman […]

Starfsmerki Ungmennafélag Íslands

Á ársþingi Hérðaðssambands Skarphéðins sem haldið var að Flúðum sunnudaginn 15. mars 2015 voru þrír einstaklingar sæmdir Starfsmerki UMFÍ. Starfsmerkið er veitt fyrir framúrskarandi dugnað og starf fyrir íþrótta og ungmennafélög á íslandi, Lárus Ingi Friðfinnsson var sæmdur þessari flottu viðurkenningu og er hann vel að henni kominn. Lárus Ingi hefur verið formaður Körfuknattleiksdeildar Hamars […]

Firma og hópakeppni Hamars heppnaðist vel

Firma og hópakeppni Hamars fór fram í Hamarshöllinni s.l Laugardag. 10 lið mættu til leiks og var þeim skipt í tvo riðla. Hvert lið spilaði fjóra leiki í riðlakeppni og tvö efstu liðin úr riðlunum komust í undanúrslit. Í riðli 1 sigruðu Tippson FC og Kjörís var í öðru sæti. Í riðli 2 vann Eimreiðin […]

Tap hjá Hamri.

Hamarsmenn spiluðu æfingaleik við Skallagrím s.l fimmtudag. Um var að ræða síðasta æfingaleik liðsins fyrir Lengjubikarinn. Leikurinn var spilaður í Úlfarsárdal í Grafarholti. Skallagrímur spilar í 4.deild líkit og Hamar. Hamarsmenn voru fyrir þennann leik búnir að vinna 3 leiki í röð. Skallagrímur byrjuðu leikinn mun betur og skoruðu mark eftir 8 mínútur. Þorlákur Máni […]