Entries by

Sigur í æfingaleik

Hamar spilaði æfingaleik við Hvíta Riddarann s.l Laugardag á grasvelli í Þorlákshöfn. Um var að ræða síðasta æfingaleikinn fyrir íslandsmótið. Félagaskiptaglugginn lokaði 15. Maí og var smá fjör á Hamri á lokadeginum. Arnar Þór Hafsteinsson ákvað að ganga til liðs við Kára og óskum við honum góðs gengis þar. Hamar fékk í staðinn tvo öfluga […]

Hamar úr leik í bikarnum

Hamar mætti Kára í Borgunarbikarnum, bikarkeppni KSÍ s.l Laugardag. Kári er frá Akranesi og hafa þeir verið að gera góða hluti á undirbúningstímabilinu, þeir enduðu sem sigurvegarar í Lengjubikarnum og hafa verið að styrkja sitt lið undanfarið. Kári spilar í 3. deild í sumar á meðan Hamar spilar í 4. deild. Hamarsmenn byrjuðu leikinn af […]

HSK mót hjá 10. flokk karla

Þann 30.apríl var haldið HSK mót í 10.flokk stráka og stelpna í Hveragerði. Hamar, Hrunamenn, Hamar B og Þór Þorlákshöfn tóku þátt í þessu móti en Hamar B er sameiginlegt lið stúlkna frá Hamri og Hrunamönnum. Þetta var síðasta körfuboltamót vetrarins í þessum flokki þannig ekki vantaði keppnina þó svo að mótið sjálft sé fyrst […]

HSK mót hjá 10. flokk kvenna

Hrunamenn urðu HSK meistarar í 10.flokki stúlkna eftir að hafa unnið leik sinn á móti Hamri nokkuð þægilega. Hinsvegar var mun meiri spenna í leik Hrunamanna og Hamars B þar sem lokastaðan var 30-24 Hrunamönnum í vil.  Myndin er hinsvegar af okkar frábæru stúlkum í Hamari.

Tap hjá Hamri

Hamar spilaði sinn síðasta leik í Lengjubikarnum s.l Föstudag. Hamar tók á móti Vatnaliljunum á selfossvelli. Með sigri gátu Hamarsmenn komið sér á topp riðilsins og áttu þá möguleika á að komast í úrslitakeppni Lengjubikarsins. Fyrir leikinn voru Hamar í öðru sæti með 7 stig og Vatnaliljurnar með 4 stig í fimmta sæti. Hamarsmenn breyttu […]

7. flokkur kvk í 3. sæti Íslandsmótsins

Sameiginlegt lið Hamars og Hrunamanna í 7. flokki stúlkna náði þeim frábæra árangri um helgina að lenda í 3. sæti Íslandsmótsins. Stúlkurnar spiluðu lokamótið í A-riðli, í Grindavík, þar sem þær sigruðu lið Njarðvíkur (44-35) og Njarðvíkur b (25-24) eftir framlengingu í æsispennandi leik. Stelpurnar töpuðu fyrir Íslandsmeisturum Keflavíkur (48-23) og Grindavík (41-29) sem hafnaði […]

Jafntefli í toppslag

Hamar og KFS mættust í toppslag Lengjubikarsins í gær á Selfossvelli. Liðin voru jöfn að stigum með 6 stig hvor fyrir leikinn, KFS var með betri markatölu. KFS komst uppúr 4.deildinni í fyrra og munu spila í 3.deild í sumar. Nokkrir af leikmönnum Hamars frá síðasta tímabili spila með KFS og ætluðu þeir sér ekkert […]

, ,

Fríar sætaferðir á leik FSu-Hamar

Boðið verður uppá FRÍAR sætaferðir á leik FSu-HAMAR sem fer fram í Iðu á Selfossi sunnudaginn 12. apríl klukkan 19:15. Brottför frá Íþróttahúsinu í Hveragerði er klukkan 18:30!!! Hvetjum alla til að mæta á leikinn! Skráning fer fram hér: http://goo.gl/forms/MNfISNRlPZ Nánari upplýsingar veitir Friðrik Sigurbjörnsson í síma 846-4980 http://www.landferdir.is/

Sigur hjá Hamri í markaleik.

Hamar mætti Erninum í Lengjubikarnum í miklum rokleik á Selfossvelli í gær. Um var að ræða þriðja leik Hamarsmanna í Lengjubikarnum.  Örninn var stofnað 2014 og verða þeir í 4. deildinni í sumar lík og Hamar. Leikurinn hófst rólega og voru menn að reyna átta sig á því hvernig væri best að spila boltanum í […]

Hamar – Örninn

Hamar spilar sinn þriðja leik í Lengjubikarnum í dag á móti Erninum. Leikurinn er á selfossvelli kl 20:00. Örninn er með 4 stig í Lengjubikarnum eftir tvo leiki og Hamar er með 3 stig eftir tvo leiki. Örninn mun spila í 4.deild í sumar líkt og Hamar. Við hvetjum alla til að kíkja á leikinn og […]