Íþrótta- og fjölskyldudagur í Hamarshöll
Íþrótta- og fjölskyldudagur Hamars og Hveragerðisbæjar verður í Hamarshöll fimmtudaginn 27. ágúst næstkomandi frá kl 17.00-19.00 Deildir Hamars kynna starfsemi sína. Fjölmennum nú og skemmtum okkur saman í íþróttum! Andlitsmálun og ís verður í boði fyrir börnin Allir velkomnir! Við hvetjum sérstaklega nýja íbúa til að mæta og kynna sér starfið ATH! Við minnum á að frá […]