Góður sigur í fyrsta leik í Lengjubikarnum
Hamar spilaði sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum þegar að þeir mættu liði Mídasar í gærkvöldi á Leiknisvelli. Hamarsmenn mættu einbeittir til leiks og héldu boltanum vel sín á milli á meðan Mídas lágu til baka og freistuðu þess að sækja hratt. Tómas Hassing skoraði fyrsta mark Hamars eftir sendingu frá Daníel Rögnvaldssyni og staðan var […]