Entries by

Góður sigur í fyrsta leik í Lengjubikarnum

Hamar spilaði sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum þegar að þeir mættu liði Mídasar í gærkvöldi á Leiknisvelli. Hamarsmenn mættu einbeittir til leiks og héldu boltanum vel sín á milli á meðan Mídas lágu til baka og freistuðu þess að sækja hratt. Tómas Hassing skoraði fyrsta mark Hamars eftir sendingu frá Daníel Rögnvaldssyni og staðan var […]

Íþróttamaður Hamars 2016

Á aðalfundi Hamars, sunnudaginn 28.febrúar voru heiðraðir íþróttamenn deilda og Íþróttamaður Hamars fyrir árið 2015. Eftirfarandi aðilar hlutu viðurkenningu: Hrund Guðmundsdóttir, badminton Dagný Jónasdóttir, blak Örn Sigurðarson, körfuknattleikur Daníel Rögnvaldsson, knattspyrna Dagbjartur Kristjánsson, sund Natalía Rut Einarsdóttir, fimleikar Hrund Guðmundsdóttir hlaut titilinn íþróttamaður Hamars fyrir árið 2015. Á fundinum fékk Gísli Garðarsson sérstaka viðurkenningu sem […]

Íslandsmót hjá 8. og 9. flokk strákum

Það er óhætt að segja að strákarnir í 8. og 9. flokki karla hafi verið í smá basli í vetur, eftir að hafa spilað virkilega vel á síðasta tímabili er eins og liðið hafi engan vegin fundið taktin. Það er að segja þar til í febrúarmánuði, þvi í febrúarmánuði hafa þessir strákar spilað eina umferði […]

Aðalfundur Íþróttafélagsins Hamars 2016

FUNDARBOÐ Íþróttafélagið Hamar heldur aðalfund í Grunnskólanum í Hveragerði sunnudaginn 28. febrúar 2016 kl. 14.00 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Reikningsskil. 4. Venjuleg aðalfundarstörf. 5. Önnur mál. 6. Verðlaunaafhending og lýst kjöri íþróttamanns Hamars. 7. Kaffiveitingar í boði Hamars.   Verið velkomin Stjórnin

Aðalfundur Badmintondeildar Hamars

Aðalfundur Badmintondeildar Hamars verður haldinn þriðjudaginn 23. janúar nk. kl. 20:00 í fundarherbergi aðalstjórnar fyrir ofan crossfitstöðina Hengil. Við hvetjum alla sem vilja kynna sér badmintonstarfið að mæta og kynna sér það.

Áramótapistill formanns

Árið sem senn er að líða hefur að flestu leyti verið farsælt fyrir Íþróttafélagið Hamar. Mikil gróska er í starfi deildanna og hefur heildarfjöldi iðkenda aukist á árinu. Sunddeild Hamars hefur aðeins átt undir högg að sækja, en það er von okkar að úr rætist enda fara fyrir starfi deildarinnar öflugir einstaklingar sem eru tilbúnir […]

,

Íþróttamaður Hveragerðis valinn.

Árlega veitir íþrótta og æskulýðsnefnd í Hveragerði þeim einstaklingum sem búsettir eru í Hveragerði og hafa náð góðum árangri í sínum íþróttagreinum viðurkenningu. Val þetta er jafnan kunngert á milli jóla og nýárs og að þessu sinni voru tveir einstaklingar sem hlutu viðurkenningu fyrir góðan árangur í körfuknatteik. Dagný Lísa Davíðsdóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan […]

Tómas Hassing kominn heim

Meistaraflokkur Hamars fékk til sín gríðarlega sterkann liðstyrk fyrir komandi átök þegar Tómas Ingvi Hassing gekk til liðs við félagið. Tómas hefur allann sinn feril spilað fyrir Hamar að undanskildu s.l tímabili þegar hann lék með Árborg. Tómas er mikill markaskorari en hann skoraði 17 mörk í 15 leikjum fyrir Árborg á síðasta tímabili. Tómas […]