Hamar áfram í Borgunarbikarnum
Hamar mætti Vatnaliljunum í fyrstu umferð Borgunarbikarsins í gær. Leikurinn var spilaður í Fagralundi, heimavelli Vatnaliljana. Vatnaliljurnar eru með flott lið og komust þeir í undanúrslit Lengjubikarsins. Liðin eru í sama riðli í 4. deildinni í sumar og munu liðin mætast þrisvar í sumar. Leikurinn fór rólega af stað en Hamar var mun meira með […]