Entries by

Hamar áfram í Borgunarbikarnum

Hamar mætti Vatnaliljunum í fyrstu umferð Borgunarbikarsins í gær. Leikurinn var spilaður í Fagralundi, heimavelli Vatnaliljana. Vatnaliljurnar eru með flott lið og komust þeir í undanúrslit Lengjubikarsins. Liðin eru í sama riðli í 4. deildinni í sumar og munu liðin mætast þrisvar í sumar. Leikurinn fór rólega af stað en Hamar var mun meira með […]

Hamar Lengjubikarsmeistarar

Hamar komst í úrslit Lengjubikarsins á dögunum þegar liðið lagði KH í undanúrslitaleik. Liðið mætti sterku liði KFG í úrslitaleik. KFG hafði líkt og Hamar unnið alla sína leiki í Lengjubikarnum og einungis fengið á sig eitt mark fyrir úrslitaleikinn. Leikurinn fór fram á Samsungvellinum í Garðabæ og var ótrúlega gaman að sjá hversu margir […]

Hamar í úrslitaleik

Hamar spilaði undanúrslitaleik Lengjubikarsins gegn KH á Vodafone vellinum í gær. Bæði lið höfðu unnið alla sína leiki í riðlakeppninni og var því ljóst að Hamar var að mæta mjög sterku liði KH. Hamar byrjaði leikinn mjög vel og áttu mjög góð færi í byrjun leiks. Markvörður KH varði vel og marksúlurnar fengu aðeins að […]

Björn Ásgeir í landsliðshóp

Björn Ásgeir Ásgeirsson hefur verið valin í 16 manna landsliðshóp drengja fæddir 2000 í körfuknattleik. Þetta eru frábærar fréttir fyrir körfuboltan í Hveragerði og sínir hvaða árangri er hægt að ná með dugnaði og elju, Björn Ásgeir er þarna að uppskera árangur þess að hafa verið einstaklega duglegur að æfa undanfarinn ár bæði með liðsfélögum […]

Hamar í undanúrslit

Hamar spilaði sinn síðasta leik í riðlakeppni Lengjubikarsins um helgina þegar Hvíti Riddarinn kom í heimsókn á Selfossvöll. Um var að ræða úrslitaleik hvort liðið kæmst í undanúrslit Lengjubikarsins. Hamar dugði jafntefli í leiknum en Hvíti Riddarinn þurfti að vinna leikinn til að komast áfram. Leikurinn byrjaði fjörlega og var greinilegt að mikið var undir […]

Dagný Lísa skrifar undir í USA

Dagný Lísa Davíðsdóttir hefur þegið boð Niagara University um að spila með körfuknattleiksliði skólans næstu þrjú árin. Dagný Lísa verður á fullum skólastyrk við skólan sem spilar í fyrstu deild háskólaboltans í Bandaríkjunum og er eftir því sem við vitum best fyrsti leikmaður Hamars sem hefur fengið þennan styrk. Íþróttafélagið Hamar fagnar og samgleðs með […]

Kjartan Sigurðsson í Hamar

Kjartan Sigurðsson fékk leikheimild fyrir Hamar í gær. Kjartan kemur frá Bandaríkjunum þar sem hann var í námi og starfi. Kjartan er varnarmaður en getur einnig leyst aðrar stöður. Kjartan er ekki óþekktur í Hveragerði en hann spilaði með liðinu árið 2009 í 2. deild. Hann spilaði 23 leiki og skoraði eitt mark það tímabil. […]

Öruggur sigur hjá Hamri

Hamarsmenn spiluðu sinn þriðja leik í Lengjubikarnum s.l Laugardag þegar liðið heimsótti Augnablik. Hamar hafði unnið báða sína leiki fyrir þennann leik en Augnablik var án stiga. Strax á fyrstu mínútu leiksins átti Hákon góða sendingu inn fyrir vörn Augnabliks á Loga Geir sem tók á móti boltanum og skoraði örruglega. Hamarsmenn voru mun betri […]

Hrannar Einarsson í Hamar

Hamarsmenn hafa verið að undirbúa lið sitt að undanförnu fyrir komandi sumar. Lengjubikarinn er kominn á fullt og æfingaferð liðsins til spánar var vel heppnuð. Hamar hefur styrkt liðið sitt töluvert á undanförnum vikum. Í dag fengu Hamarsmenn sterkann liðstyrk þegar Hrannar Einarsson fékk félagaskipti í Hamar úr Fram. Hrannar er uppalinn í Breiðablik þar […]

Sigur hjá Hamri

Hamar spilaði sinn annann leik í Lengjubikarnum s.l Laugardag þegar þeir tóku á móti Ísbirninum á Selfossvelli. Hamar hafði spilað einn leik í Lengjubikarnum fyrir þennann leik og vannst sá leikur. Ísbjörninn hafði spilað tvo leiki fyrir leikinn og töpuðust þeir báðir. Hamar byrjuðu af krafti í leiknum og fengu hornspyrnu á fjórðu mínútu leiksins. […]