Entries by

Körfubolta krakkar í landsliðsúrtökum

Helgin 3.-4. september fór fram seinni helgin í forvali fyrir yngri landslið í körfuknattleik hjá krökkum fæddum 2002. Að þessu sinni mættu fjórir krakkar frá körfuknattleiksdeild Hamars og stóðu sig að sjálfsögðu með eindæmum vel, nú tekur við keppnistímabil hjá krökkunum þar sem þau fá frekari tækifæri á að láta ljós sitt skína og vonandi […]

,

Íþróttadagur Hamars

Fimmtudaginn 1. September var haldin íþróttadagur Hamars, hátiðinn var haldinn í íþróttahúsinu í Dalnum og þar voru allar deildir Hamars með kynningu á starfi sínu ásamt því að boðið var uppá skemmtiatriði auk andlitsmálnigar og íspinna frá Kjörís. Dagurinn heppnaðis í alla staði vel og er án vafa langfjölmennasti kynningardagur sem Íþróttafélagið Hamar hefur staðið […]

Ingþór kominn heim

Ingþór Björgvinsson hefur gengið til liðs við Hamar á lánssamningi frá Selfossi. Ingþór hefur spilað síðustu tvö tímabil með Selfossi í 1. deildinni. Ingþór er uppalinn í Hamar og hefur alla tíð spilað með liðinu að utanskildri dvöl hans á Selfossi. Hann hefur spilað 108 leiki og skorað 17 mörk fyrir Hamar. Ingþór var fyriliði […]

Hamar með góðan sigur á Kríunni

Hamar mætti Kríunni við frábærar aðstæður á Vívaldi vellinum í gærkveldi. Hamarsmenn vildu ólmir fylgja eftir flottum sigri á Álftanesi í síðustu umferð og byrjuðu leikinn í gær af krafti. Spilamennskan var flott en þeir létu boltann ganga vel sín á milli og sköpuðu sér mikið af færum sem þeir nýttu illa. Sigmar skoraði fyrsta […]

Góður sigur hjá Hamri

Hamar mætti liði Álftanes á Grýluvelli við toppaðstæður í gærkvöldi. Ljóst var að um hörkuleik yrði að ræða þar bæði lið eru í toppbaráttu í D – riðli. Hamars liðið byrjaði leikinn vel en liðið var þétt og baráttu glatt og skoraði Hassing tvö mörk í fyrri hálfleik en bæði komu eftir að Hamars liðið […]

Körfukrakkar í landsliðsúrtaki

Nú í sumar velur Körfuknattleikssamband Íslands nokkra aldurhópa í mismunandi landsliðsverkefni. Eitt af þessum verkefnum er æfingahópur hjá krökkum fæddum 2002, svo vel stöndum við hjá Hamri að við eigum fimm krakka sem tóku þátt í þessu landsliðsverkefni helgina 11.-12. júní. Þetta voru þau Helga Sóley Heiðarsdóttir, Gígja Marín Þorsteinsdóttir, Gunnhildur F. Hallgrímsdóttir, Guðjón Ingason […]

Körfuknattleiksnámskeið Hamars

Körfuknattleiksdeild Hamars hefur staðið fyrir tveimur körfuknattleiksnámskeiðum nú í sumar. Eldri hópurinn sem voru krakkar á aldursbilinu 7-10 bekkur grunnskóla voru á námskeiði frá 17. ,maí til og með 13. júní. Í lok námskeiðsins komu síðan tveir gestir í heimsókn sem bæði eru frábærar fyrirmyndir og skemmtilegir þjálfarar, þetta voru þeir Haukur Helgi Pálsson og […]

Hamar byrjar mótið vel.

Hamar hefur spilað tvo leiki á íslandsmótinu auk þess að hafa spilað í Borgunarbikarnum. Hamar tók á móti 3. deildar liði Reynir Sandgerði í 2. umferð Borgunarbikarsins á dögunum og tapaðist sá leikur 4-1. Varnarmaðurinn Hákon Þór Harðason skoraði mark Hamars í þeim leik. Hamarsmenn spiluðu flottan leik en voru klaufar í varnarleiknum og reynsla […]

,

Björn Ásgeir valinn í lokahóp

Björn Ásger Ásgeirsson var í dag valinn í 12 manna landsliðshóp U16 ára liðs Íslands í körfubolta. 16 manna hópur æfði síðastliðna helgi og völdu þjálfararnir, Benedikt Guðmundsson og Sævaldur Bjarnason, 12 manna hóp strax eftir helgi. Frábær árangur hjá Birni sem hefur verið gríðarlega duglegur að æfa og á þetta svo sannarlega skilið. Liðið keppir svo á […]

Námskeið fyrir stúlkur og stráka í körfuknattleik 2016

Æfingar verða þrisvar í viku á tímabilinu 18.05.2016 –  13.06.2016. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd ´03-´00 sem áhuga hafa á að bæta sig í körfuknattleik og verða æfingarnar sem mest miðaðar við einstaklinga og tækniþjálfun. Æfingar verða á mánudögum – miðvikudögum og fimmtudögum og hefjast alltaf kl 17.00 og standa í eina og […]