Entries by

9. flokkur karla að keppa í bikarkeppni KKI

Sunnudaginn 18. Desember fór fram bikarleikur í 9. Flokki karla. Valur tók þá á móti sameiginlegu liði Hamars og Þórs, spilað var í OgVodafone höllinni og fyrirfram var búist við frekar erfiðum leik gestanna þar sem heimaliðið er jú ríkjandi íslandmeistarar. Leikurinn byrjaði þó nokkuð jafn og að loknum fyrsta leikhluta leiddu heimamenn með sex […]

Liam Killa ráðinn þjálfari Hamars.

Gengið hefur verið frá ráðningu Liam Killa sem þjálfari meistaraflokks Hamars næstu tvö árin. Liam kom til liðsins sem leikmaður fyrir ári síðan. Liam er búsettur í Hveragerði ásamt unnustu og barni.  Liam er að taka sín fyrstu skref í þjálfun en hefur verið að sækja þjálfaranámskeið hjá KSÍ og mun halda því áfram. Liam […]

Birgir Birgisson sextugur

Þann 21. september síðastliðin varð Birgir Birgsson, oft kallaður Biggi bratti 60 ára. Af því tilefni var hann heiðraður á Herrakvöldi Hamars. Birgir hefur starfað um áratuga skeið að íþróttamálum í Hveragerði, bæði fyrir UFHÖ og Íþróttafélagið Hamar. Birgir hefur í seinni tíð setið í stjórn Körfuknattleikdeildar Hamars og verið mjög virkur í starfi deilarinnar. […]

Herrakvöld – Happadrætti

Búið er að draga í happadrætti Herrakvöldsins. Margir glæsilegir vinningar voru í boði. Vinningaskrá er hér að neðan. Tryggvaskáli – Gjafabréf fyrir tvo í þriggja rétta máltið – 236 Skyrgerðin – Gjafabréf 10.000 kr – 311 Skyrgerðin – Gjafabréf 10.000 kr – 308 Hofland-setrið – Gjafabréf, pítsuveisla fyrir 4 – 263 Hofland-setrið – Gjafabréf, pítsuveisla […]

Atli valinn í hæfileikamót KSÍ.

Atli Þór Jónasson hefur verið valinn til að spila á hæfileikamóti KSÍ sem fram fer um helgina. Hæfileikamót KSÍ og N1 drengja fer fram í Kórnum í Kópavogi  dagana 23. – 25. september. Mótið fer fram undir stjórn Halldórs Björnssonar landsliðsþjálfara U-17. Undanfarið hefur Halldór Björnsson ferðast um landið með Hæfileikamótun KSÍ og N1 og er þetta […]