9. flokkur kvenna veturinn 2016/2017
Stelpurnar okkar í 9. flokki stóðu sig frábærlega í vetur, þær spiluðu í sameiginlegu liði Hamar/Hrunamenn og voru allan veturinn í A riðli. Þær komust í 4 liða úrslit þar sem þær mættu sterku liði Keflavíkur og töpuðu þeim leik. Þrátt fyrir að þær hafi dottið út á þessum tímapunkti er ekki hægt annað en […]