Entries by

9. flokkur kvenna veturinn 2016/2017

Stelpurnar okkar í 9. flokki stóðu sig frábærlega í vetur, þær spiluðu í sameiginlegu liði Hamar/Hrunamenn og voru allan veturinn í A riðli. Þær komust í 4 liða úrslit þar sem þær mættu sterku liði Keflavíkur og töpuðu þeim leik. Þrátt fyrir að þær hafi dottið út á þessum tímapunkti er ekki hægt annað en […]

7. flokkur kvenna veturinn 2016/2017

Hamar hefur í vetur telft fram sameiginlegu liði í 7. flokk kvenna með Hrunamönnum og Þór, þessar stúlkur hafa staðið sig frábærlega og spiluðu lungað úr vetrinum í A riðli en í lokinn enduðu þær þó í B riðli. Þetta er frábær árangur hjá þessum stelpum og sannarlega góður efniviður þarna á ferð.

Minni bolti karla og kvenna

Hamar sendi í vetur lið til keppni í minni bolta, 5.- 6. bekkur, karla og kvenna. Nú hafa þessir flokkar lokið keppni og stóðu sig með prýði í vetur, eitt lið var í kvennaflokki og tvö lið í karlaflokki. Þjálfari liðana í vetur var Þórarinn Friðriksson og hefur hann staðið sig afskaplega vel þar sem […]

Góðu vetrarstarfi að ljúka

Hefðbundnu íþróttastarfi er að ljúka um þessar mundir og er óhætt að segja að Íþróttafélagið Hamar hafi verið kraftmikið og sýnilegt í hinum ýmsu íþróttakeppnum nú í vetur. Í öllum deildum náðist góður árangur á íþróttamótum og voru áhorfendapallarnir oft þétt setnir í íþróttahúsinu og oft mannmargt í Hamarshöllinni. Myndin hér að ofan er frá […]

Einar í þjálfarateymi Hamars.

Meistaraflokkur Hamars hefur ráðið Einar Ólafsson inn í þjálfarateymið fyrir komandi átök í 4. deildinni í sumar. Einar mun starfa sem þjálfari hjá Hamri ásamt Liam Killa sem var ráðinn þjálfari liðsins s.l haust. Liam mun halda áfram sem spilandi þjálfari liðsins. Einar er gríðarlega reyndur og vel menntaður þjálfari sem hefur náð mjög góðum […]

Dagbjartur Kristjánsson íþróttamaður Hamars

Dagbjartur Kristjánsson, hlaupari, var kjörinn íþróttamaður Hamars fyrir árið 2016 á aðalfundi félgasins sem haldinn var þann 27. febrúar s.l. Dagbjartur var tilnefndur af skokkhópi Hamars en hann hefur hlaupið með hópnum á undanförnu ári. Hann hefur náð afar góðum árangri í lengri hlaupum og á vafalaust mikið inni. Dagbjartur sem áður stundaði sund af […]

,

Lárus Ingi sæmdur gullmerki Hamars

Á aðalfundi Hamars var Lárus Ingi Friðfinnsson formaður og stofnandi körfuknattleiksdeildar Hamars, sæmdur gullmerki Hamars. Kom fram í máli formanns að Lárus hlyti gullmerkið fyrir áratuga ósérhlífið starf og einstaka elju við uppbyggingu og rekstur Körfuknattleiksdeildarinnar í Hveragerði.