Páskasund sunddeildar
Í gær fór fram hið árlega páskasund hjá sunddeildinni. Það var líf og fjör í sundlauginni í Laugaskarði á meðan það fór fram og skemmtu allir sér konunglega. Hápunkturinn var auðvitað happadrættið en þá eru nöfn iðkenda sett í pott og einn heppinn dreginn út sem hlýtur stórt páskaegg. Í ár var það Sigríður Kristín […]