Entries by

Andri Þór ráðinn þjálfari

Andri Þór Kristinsson skrifaði í kvöld undir samning við körfuknattleiksdeild Hamars um þjálfun á Meistaraflokki karla félagsins. Andri Þór er flestum Hamarsmönnum kunnugur en hann þjálfaði kvennalið Hamars fyrir nokkrum árum. Nú síðast var Andri þjálfari kvennaliðs Hauka sem urðu meðal annars deildarmeistarar. Andri hefur einnig þjálfað lið Breiðabliks sem og komið við sögu í […]

Sterkur útisigur í kópavogi

Hamarsmenn gerðu góða ferð í kópavoginn í kvöld þegar þeir mættu Blikum. Hamarsmenn byrjuðu leikinn betur en Blikar og leiddu eftir fyrsta leikhluta 16-21. Í öðrum leikhluta lentu strákarnir þó í mótbyr og þurfti Oddur Ólafsson leikstjórnandi liðsins að fara á bekkinn með 4 villur. Hamarsmenn leiddu þó 42-45. Í þriðja leikhluta jókst svo baráttan […]

Salbjörg í A landslið kvenna

Salbjörg Ragnarsdóttir hefur verið kölluð inní Íslenska kvennalandsliðið af Ívari Ásgrímssyni þjálfara liðsins fyrir leik kvöldsins gegn Ungverjalandi. Leikurinn er hluti af forkeppni EuroBasket2017 en Íslenska liðið verður að vinna restina af sínum leikjum til að eiga von á að komast inná Eurobasket. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Rúv2 og inná RÚV.IS Við […]

Hamar-Valur

Hamar og Valur eigast við á föstudaginn næstkomandi í Frystikistunni kl 19:15. Hamarsmenn þurfa allan þann stuðning sem í boði er til að ná í sæti í úrslitakeppni um laust sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð.

Hamar – Njarðvík í bikarnum í kvöld

Hamarsmenn fá Njarðvík í heimsókn í frystikistuna í kvöld kl 19:15. Hjá Úrvalsdeildar liði Njarðvíkinga er valinn maður í hverju rúmi og má þar nefna Landsliðsmennina Hauk Helga og Loga Gunnarsson t.d. og því er ærið verkefni sem bíður Hamarsliðið. Hamarsmenn eru þó staðráðnir í að gefa ekkert eftir og veita Suðurnesjamönnum harða samkeppni um […]

Hamar – Valur í kvöld

Nú er desember mánuður genginn í garð og körfuboltinn en í fullu fjöri. Hamarstúlkur taka á móti Val í Frystikistunni í Hveragerði í kvöld. Síðasti heimaleikur hjá stelpunum endaði með glæsilegum sigri á liði Keflavíkur og nú er komið að Valsstelpum. Ekki láta þennan leik framhjá þér fara. Mættu kl 19:05 og leikurinn sjálfur hefst […]

Ármann Vilbergsson í Hamar

Hamarsmenn fengu flottan liðsstyrk nú undir lok gluggans en Ármann Örn Vilbergsson gekk til liðs við Hamar frá Grindavík. Ármann hefur fengið leikheimild og verður hans fyrsti leikur gegn nöfnum sínum í Ármanni á föstudaginn 20 nóvember kemur. Hamarsmenn unnu sinn síðasta leik gegn KFÍ á heimavelli og eru í 7 sæti deildarinnar með 2 […]

Chelsie of stór biti fyrir Hamarsstúlkur

Hamarstúlkur léku gegn nýliðum Stjörnunar í dominosdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Hamarsstúlkna undir stjórn Odds sem tók við liðinu af Daða Stein í síðasta mánuði. Stelpurnar sýndu frábæra takta framan af leiknum og héldu áfram að byggja upp frá síðasta leik gegn Val. Stjörnustúlkur leiddu þó eftir fyrsta fjórðunginn 20-24 en Chelsie Schweers […]

Tímabilið hefst í vikunni

Núna er kominn sá árstími að körfuboltinn fer að skoppa á fullu, flest öllum til mikilar ánægju. Það eru stelpurnar okkar sem munu ríða á vaðið á miðvikudaginn kl 19:15 þegar nýkríndir Meistarar Meistaranna Snæfell mæta til leiks. Miklar sviptingar hafa verið á síðustu misserum hjá kvennaliðinu en þær fengu meðal annars nýja mann í […]

Hamar aftur í annað sætið

Hattarmenn mættu í Hveragerði með Domino´s bragð í munninum. Með sigri myndi Höttur tryggja fyrsta sætið og þar með sæti í Domino´s-deild karla. Leikurinn var hnífjafn og mikilspenna í leiknum í byrjun. Gestirnir leiddu 22-25 eftir fyrsta fjórðung. Annar leikhluti bauð síðan uppá taumlausa skemmtun í báðar áttir, fyrst náði Höttur 7 stiga forskoti 34-41, […]