Kristinn Ólafsson þjálfar meistaraflokk kvenna áfram
Kvennaráð körfuknattleiksdeildar Hamars hefur gert samkomulag við Kristinn Ólafsson um að sjá um þjálfun meistaraflokks kvenna næstu tvö tímabil. Liðið var endurvakið síðastliðið haust og tók Kristinn þá við liðinu sem endaði í 6. sæti 1. deildar í vor. Í liðinu er skemmtileg blanda af ungum leikmönnum í bland við eldri og reyndari leikmenn. Það […]