
Skráning í deildina fer fram á Sportabler í byrjun september. Ef samkomutakmarkanir leyfa, byrja aftur opnir fjölskyldutímar í september fyrir Hvergerðinga á nágranna á sunnudögum frá 11-13 í Hamarshöll. Allar nánari upplýsingar um flokkaskiptingar og æfingar veitir Bjarndís yfirþjálfari.