Framundan er seinna sundnámskeið barna nú í sumar.

Það byrjar mánudaginn 11. júlí og stendur til 22. júlí. Kennt verður fyrir hádegi (10 skipti, 35 mín.).

Krakkar fædd 2018 og eldri eru velkominn á námskeiðið.

Námskeiðsgjald 18.000 kr. og greiðist það í fyrsta tíma.

Leitast verður við að raða krökkunum niður eftir getu og aldri.

Krakkar á skólaaldri eru velkomin, það er pláss fyrir alla. Upplagt til að skerpa sundtæknina.

Kennslu annast Magnús Tryggvason íþróttafræðingur og sundþjálfari.


Skráning og allar nánari upplýsingar: Magnús Tryggvason s. 898 3067 og maggitryggva@gmail.com

Með sundkveðju,

Sunddeild Hamars