Hamarsmenn halda áfram að bæta leikmönnum í hópinn sinn.  Logi Geir Þorláksson hefur skrifað undir félagaskipti frá Árborg. Logi Geir er fæddur árið 1994 og spilar sem framherji. Logi Geir lékk 9 leiki fyrir Árborg á síðasta tímabili. 

2013-11-25 19.34.34

 

Ingólfur og Logi Geir.

Við bjóðum Loga Geir velkominn í Hamar.